Þjónusta

Brunaþéttingar
Við bjóðum upp á lausnir fyrir allar tegundir brunalokana, hvort sem um er að ræða nýbyggingar eða endurbætur á eldri byggingum. Verkin eru unnin samkvæmt öllum gæðastöðlum og reglum HMS, með vottuðum efnum og aðferðum. Við lok hvers verks skilum við nákvæmri gæðaskýrslu sem staðfestir faglega vinnu og öryggiskröfur, svo verkið fari auðveldlega í gegnum úttekt.

Starfsmannaleiga
Við leigjum út brunaþéttingamanna, sérstaklega hentugt þegar verktakar vantar nægjanlegan starfsmannahóp til að klára verkið á réttum tíma.

Röraeinangrun
Rétt einangrun rör er mikilvæg til að koma í veg fyrir varmatap, rakamyndun og ryksöfnun, sem hefur áhrif á bæði orkunýtingu og öryggi í kringum rör, þannig tryggjum við að rör og pípur virki sem best, lengjum endingartíma þeirra og stuðlum að skilvirku og öruggu lagnakerfi.


